Kristján
Ævarsson
Ég er tölvunarfræðingur með ástríðu fyrir öllu sem kemur að tækni. Hef unnið hjá Stefnu Hugbúnaðarhúsi síðan árið 2006. Byrjaði sem forritari og starfa nú sem yfirmaður hubúnaðarsviðs.
Ég er stöðugt að vinna að spennandi verkefnum og prufa ýmsa tækni sem ég mun fjalla um hér.
Áhugasvið og prófanir sem ég hef verið í nýlega eru: