Hæ, ég heiti

Kristján

Ævarsson

Um mig

Ég er tölvunarfræðingur með ástríðu fyrir öllu sem kemur að tækni. Hef unnið hjá Stefnu Hugbúnaðarhúsi síðan árið 2006. Byrjaði sem forritari og starfa nú sem yfirmaður hubúnaðarsviðs.

Ég er stöðugt að vinna að spennandi verkefnum og prufa ýmsa tækni sem ég mun fjalla um hér.

Áhugasvið og prófanir sem ég hef verið í nýlega eru:
  • Hugo
  • Netlify
  • Strapi
  • Flutter
  • Atlassian
  • Zapier

Reynsla

Forritari, Rekstar- og gæðastjóri, yfirmaður hugbúnaðarsviðs - Stefna
2006 -
Byrjaði sem forritari, færði mig yfir í rekstur og gæðamál en svo kallar tæknin alltaf og núverandi staða er yfirmaður hugbúnaðarsviðs.
Verslunarstjóri - Bónus
1997 - 2003
Byrjaði við almenn störf hjá Bónus, en fljótlega verslunarstjóri. Seinna var ég í ýmsum sérverkefnum og þau skemmtilegustu voru að setja upp nýjar búðir.
Stefna - Stjórn
2016 -
Stjórnarformaður frá 2016 til 2021, sit nú sem stjórnarmaður.

Menntun

2020 - 2022

Master's degree, Leadership and Management

Háskólinn á Bifrost
With major in Project Management.
2003 - 2006

B.Sc, Computer Science

Háskólinn á Akureyri

Hafa samband

Alltaf gaman að heyra í ykkur. Hvort sem það er spurning, hugmyndi eða bara segja halló. Geri mitt besta að svara!